Ferðirnar

Starfsemi Fjallafólks snýst um að ferðast í góðum hópi jafnt innanlands sem utan. Aðgát og öryggi er ávallt haft í hávegum enda mikilvægt að allir skili sér heilir heim eftir góða ferð.
Hér að neðan má finna lýsingu á ferðunum okkar.


Hrútsfjallstindar

Krefjandi ganga, en verðlaunuð með mikilfenglegu útsýni yfir jöklaveröld Öræfanna.
Gangan er um 23 km. að lengd, hækkun um 2.000 metrar og reikna má með um það bil 14 – 16 tímum í hana.
Meira hér

Hítardalur Ágúst 2022

Ferð í stórkostlegu umhverfi Hítardals. Gist í skála í 3 nætur og teknir 2 heilir göngudagar auk styttri gönguferða

Meira hér

Súlutindar og Lómagnúpur maí 2023

Gist í Núpsstaðarskógum og gengið á Súlutinda og Lómagnúp.
Flott ferð í stórbrotinni náttúru Skaftafells svæðisins
Meira hér